Fara á efnissvæði

hraði

Fjölmörg gagnaver Azure eru vandlega staðsett um allan heim til að tryggja hnökralausan aðgang að gögnunum þegar á þarf að halda. Fáðu aðgang að úrvali sjálfvirkra hátæknilausna sem hægt er að skala að vild.

 • hröð skölun afkasta að vild
 • hraðari þróun, prófun og útgáfa
 • leifturhröð endurheimt gagna
 • gríðarhröð AI / ML gagnavinnsla
 • öflug reiknigeta fyrir gagnasöfn
 • tafarlaust aðgengi að gögnum

öryggi

Öflugir öryggiseiginleikar og -stillingar í Azure veita hámarks öryggi. Stærstu stofnanir og fyrirtæki í heimi leggja allt traust sitt á Azure skýið.

 • ítarlegt eftirlit og atvikaskráning
 • áminningar um öryggisuppfærslur
 • enginn býður fleiri öryggisvottanir
 • key vault tryggir lykilorðin
 • sjálfvirkt eftirlit með öryggisatvikum
 • mikið úrval af öryggislausnum

áreiðanleiki

Azure býður mjög áreiðanlega og trausta innviði. Þjónustum og vinnslu er dreift á mörg gagnaver og aðgengissvæði, sem tryggir greitt aðgengi að forritum og gögnum.

 • úrval svæða til reksturs varavélasalar
 • öruggt aðgengi og endurheimt gagna
 • sneggra viðbragð og svörun
 • stillanlegt þol við kerfisfalli
 • ítarlegt eftirlit og atvikaskráning
 • sjálfvirk skölun vinnslugetu

sveigjanleiki

Einfaldaðu flókin og dreifð UT umhverfi á staðarneti og í mörgum skýjalausnum með blendingslausnum Azure (e. Azure hybrid). Nýttu stjórntæki Azure til að fá heildarsýn á innviðina.

 • sparaðu - borgaðu aðeins fyrir notkun
 • veldu um yfir 60 gagnasvæði
 • auðveld tenging við aðrar MS lausnir
 • þjónustustig uppfærð með nokkrum smellum
 • einfaldaðu blandaða skýjainnviði
 • sérsmíðaðu lausnir fyrir þínar þarfir

samhæfðir útgáfuferlar

Azure býður heildarlausnir til að skipuleggja, þróa, prófa, gefa út og reka stafrænar lausnir. Azure DevOps tryggir hnökralaus þróunarferli í kerfum sem kunna að tala saman.

 • bætt yfirsýn yfir UT umhverfin
 • stöðug vöruþróun skapar notendum virði
 • uppfærslur skipulagðar fyrir keðjuna í heild
 • eitt, heildstætt þróunarferli
 • hraðari útgáfa á markað
 • meiri gæði og áreiðanleiki

hátt þjónustustig

Við tryggjum öllum okkar viðskiptavinum greiðan aðgang að vottuðum Azure sérfræðingi. Sem Microsoft partner getum við ábyrgst hátt þjónustustig og samningur okkar við Arrow tengir okkur við net reyndra UT sérfræðinga um allan heim sem eru tilbúnir til aðstoðar.