Fara á efnissvæði

markhópar

fyrir sprotafyrirtæki

Rekstur í Azure skýinu auðveldar samvinnu, deilingu gagna og gerir sprotum kleift að skala hratt upp á hagkvæman hátt - þegar vindur kemur í seglin.

lestu meira

fyrir UT teymi

Jafnvel færustu tækniteymi þurfa ráðgjöf og aðstoð þegar stór skýjaverkefni eru fyrir höndum. Við bjóðum þér Azure sérþekkingu okkar til að létta sporin og leysa úr flækjunni.

lestu meira

fyrir stafræna umbreytingu

Framtíðin liggur í skýinu en leiðin þangað kallar oftar en ekki á leiðsögn og ráðgjöf sérfræðinga. Við styðjum þig í hverju skrefi áleiðis.

lestu meira

fyrir félagasamtök

Azure býður óhagnaðardrifnum samtökum afslætti af þjónustum sínum, sem lækkar kostnað og eykur framlag til góðra málefna. Láttu okkur leiðbeina um bestu kjörin fyrir þína starfsemi.

lestu meira

þróun skýjareksturs

Njóttu liðsinnis hóps Azure sérfræðinga sem eru klárir í skýjavegferðina með þér, eins langt og lengi sem þarf.

 • netlausnir
 • ai lausnir
 • appþjónustur
 • flutningur í skýið
 • kubernetes
 • þróun api tenginga

ráðgjöf

Við erum reynslunni ríkari af Azure vinnu fyrir fjölmarga viðskiptavini með ólíkar áskoranir - við gefum bestu ráð um þróun reksturs í Azure skýinu.

 • rekstrarúttektir
 • öryggisgreining
 • innviðagreining
 • skýrslugjöf

devOps þróun

Azure býður vöruteymum öfluga devOps þróunarferla sína, sem styður við alla þróunarkeðjuna frá skipulagningu, þróun og prófun til afhendingar og reksturs.

 • stöðugar umbætur og þróun
 • öryggi og hlítni við staðla
 • menning og ferlar
 • gæðaeftirlit
 • hugbúnaðarþróun
 • sjálfvirkir útgáfuferlar

azure rekstur

Þegar gögn og lausnir hafa verið fluttar í Azure skýið fylgjumst við grannt með afköstum og kostnaði - við tryggjum öryggi gagnanna og sjáum til þess að þú borgir ekki meira en þú þarft.

 • lágmörkun kostnaðar
 • öryggisúttektir
 • skýjastefnur
 • innviðaeftirlit
 • frammistöðugreining
 • afritun innviða