Fara á efnissvæði

WA more

frá 29.900 kr.

á mánuði (án vsk.)

_ Fyrir hverja er það?

Hentar best þeim sem gera meiri kröfur til uppitíma, gagnaöryggis og tíðari úttekta vegna mikils og krítísks skýjareksturs.

Í stað árlegra yfirferðar býður WA More mánaðarlega úttekt á öllum öryggisstillingum og ráðgjöf um betrumbætur miðað við breyttar forsendur í rekstri og/eða uppfærslur á þjónustum Azure. Mánaðarlega eru einnig kynntir möguleikar til enn frekari hagræðinga í Azure.

Í WA More fylgir skjölun á afritunarstillingum, svo sem hvað varðar tíðni og geymslutíma.

Well Advised fylgist grannt með tilkynningum um meiriháttar öryggisveikleika (sbr. Log4j veikleikann) og fá viðskiptavinir forgangsþjónustu þegar slíkir veikleikar koma fram.

_ Það innifelur:

  • Allt sem er innifalið í WA Basic
  • Teikning á núverandi umhverfum í Azure við upphaf samnings
  • Árlegar yfirferðir á afritum af viðeigandi þjónustum í Azure með þjónustukaupa
  • Uppsetning á aðgangi vegna eftirlits með uppitíma
  • Úttektir eru gerðar mánaðarlega í stað árlega
  • Mánaðarlegir stöðufundir með sérfræðingi Well Advised
  • Forgangur að viðbragðsþjónustu í tilviki alvarlegrar öryggisvár

fyrirspurn

Þú hefur valið WA ..., vinsamlegast fylltu út fyrirspurnina og við munum hafa samband við þig innan 1-2 virkra daga.

Error
Error
Error
Error

Þessi síða er vernduð af reCAPTCHA og Google persónuverndarstefna og þjónustuskilmálar gilda.

Sendi umsókn...

Umsókn mótekin. Takk.

samanburður pakka

WA basic

WA more

WA advanced

Verð á mánuði

frá 12.900 kr.

frá 29.900 kr.

frá 59.900 kr.

Aðgengi að vottuðum Azure sérfræðingi

Úttekt á Azure innviðum

Uppsetning á Azure DNS

Vöktun á umhverfum

Árleg yfirferð á þjónustum

Tíðni úttekta

árlegar

mánaðarlegar

mánaðarlegar

Afsláttur af tímagjaldi

10%

10%

15%

Teikning Azure umhverfis

Yfirferð afrita skipulögð

Aðgangur að vaktkerfi

Mánaðarlegir stöðufundir

Forgangsþjónusta

Skjölun skýjaumhverfis (IaC)

Uppfærslur á kóðasniðum með AzOps

Neyðarsími allan sólarhringinn